Verðlaun og viðurkenningar
Verðlaun og viðurkenningar
2021 – Heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Björgvin
2021 – Norsk fagbokforfatters og bokhandelens sakprosapris (Noregi) fyrir Mannen fra middelalderen (MFM)
2019 – Alfred Andersson-Rysst verðlaunin (Noregur), fyrir rithöfundaferil.
2017 – Stórriddarakross hinnar konunglegu norsku heiðursorðu, fyrir framúrskarandi störf í þágu Noregs og alls mannkyns
2015 – Geirmundar saga heljarskinns hlýtur Rauðu hrafnsfjöðrina.
2015 – La lettré à Helga hlýtur Prix Amphi, bókmenntaverðlaun Háskólans í Lille, Frakklandi
2014 – Kvedemannsprisen í Björgvin, Noregi
2014 – Reply to a letter from Helga, „A Notable Translation of 2013“ í World Literature Today.
2014 – La lettre à Helga hlýtur frönsku bókmenntaverðlaunin Prix des lecteurs Nantais
2014 – La lettre à Helga hlýtur frönsku bókmenntaverðlaunin Prix du Cercle de l’Union Interalliée
2012 – FJÖLÍS viðurkenning Rithöfundasambands Íslands
2010 – Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana, besta íslenska skáldsagan: Svar við bréfi Helgu
Tilnefningar
2020 – Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Lifandilífslækur
2018 – Íslensku bókmenntaverðlaunin: Lifandilífslækur
2017 – Kritikerprisen í Noregi: Soga om Geirmund Heljarskinn
2016 – Íslensku bókmenntaverðlaunin: Leitin að svarta víkingnum
2016 – Viðurkenning Hagþenkis: Leitin að svarta víkingnum
2016 – Menningarverðlaun DV: Leitin að svarta víkingnum
2015 – International IMPAC Dublin Literary Award: Reply to a letter from Helga
2015 – Kritikerprisen í Noregi: Soga om vêret
2015 – Prix du meilleur roman: La lettre à Helga
2014 – Prix Inter-CE: La lettre à Helga
2014 – Prix du Roman Fnac: La lettre à Helga
2013 – Brageprisen, Noregi: Den svarte vikingen
2012 – Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Svar við bréfi Helgu
2012 – Kritikerprisen í Noregi: Svar på brev frå Helga
2010 – Íslensku bókmenntaverðlaunin: Svar við bréfi Helgu
2003 – Íslensku bókmenntaverðlaunin: Landslag er aldrei asnalegt